HeimAMD / IRR • Gjaldmiðill
add
AMD / IRR
Við síðustu lokun
2.899,34
Viðskiptafréttir
Um Armenskt dramm
Armenskt dram er gjaldmiðill ríkisins Armeníu frá 1993 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu drami voru 100 luma en vegna óðaverðbólgu er sú eining ekki notuð lengur. Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu drakma og arabíska heitinu dírham. WikipediaUm Íranskt ríal
Íranskt ríal er gjaldmiðill Írans. Ríalið var tekið upp 1932 í stað tomana og denara en í dag er algengt að nota orðið „toman“ yfir 10 ríala. Gengi ríalsins er 25.780 ríalar fyrir einn Bandaríkjadal. Wikipedia