HeimRUB / PLN • Gjaldmiðill
add
RUB / PLN
Við síðustu lokun
0,046
Viðskiptafréttir
Um Rússnesk rúbla
Rússnesk rúbla gjaldmiðill Rússneska ríkjasambandsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Rúblunni er skipt í 100 kópeka. Hvíta-Rússland og Transnistría nota bæði gjaldmiðla af sama nafni.
ISO 4217 gjaldeyriskóði rússnesku rúblunnar er RUB; fyrrverandi kóðinn, RUR, átti við um gildi rússnesku rúblunar fyrir 1998. WikipediaUm Pólskt slot
Pólskt slot er gjaldmiðill Póllands. Eitt slot skiptist í 100 groszy. Orðið złoty merkir „gullinn“ á pólsku.
Pólland er skuldbundið því að taka upp evruna á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að Evrópusambandinu. Pólland varð aðildaríki Evrópusambandsins árið 2004 og síðan þá tíma hefur verið rætt um að Pólland yrði meðlimur evrusvæðisins.
Vegna verðbólgu á tíunda áratugnum varð slotið endurmetið og frá og með 1. janúar 1995 jafngildu 10.000 gömul slot einu nýju sloti. Wikipedia