Notaðu og samstilltu skrárnar þínar hvar sem er

Einstaklingar

Taktu öryggisafrit af skrám á tölvunni, myndavélinni eða SD-kortinu og vistaðu í skýinu. Finndu skrárnar þínar í hvaða tæki eða tölvu sem er með Google Drive og sjáðu allar myndirnar þínar í Google myndum.

Sækja Frekari upplýsingar

Fyrirtæki

Ný leið til að fá aðgang að öllum skránum á Google Drive, hvenær sem þú vilt, beint í Mac- eða PC-tölvunni, án þess að fylla harða diskinn.

Hefjast handa
Google Drive Icon

Notaðu Google Drive í símanum eða spjaldtölvunni

Sæktu þér Google Drive forritið til að hafa aðgang að öllum skránum úr Android eða iOS tækinu þínu.

Hlaða niður Afritun og samstillingu fyrir Windows

Hlaða niður Afritun og samstillingu fyrir Mac

Þjónustuskilmálar Google Drive

Með notkun þinni á Afritun og samstillingu samþykkirðu þjónustuskilmála Google. Ef þú ert notandi Google Apps fellur notkun þín annaðhvort undir viðeigandi þjónustuskilmála Google Apps eða umsamda skilmála Google Apps, ef við á.

Með notkun þinni á Google Drive samþykkir þú þjónustuskilmála Google. Ef þú ert notandi Google Apps er notkun þín háðskilyrðum viðeigandi þjónustuskilmála Google Apps eða umsömdum skilmálum Google Apps, ef viðá.