Það er auðvelt að senda inn álit með Google Feedback. Þú smellir einfaldlega á Senda álit eða Tilkynna villu, slærð inn lýsingu, merkir og/eða felur hluta síðunnar og smellir svo á Senda til að senda álit þitt beint til Google.
Útskýrðu hvert vandamálið er eða komdu með tillögu
Merktu við eða feldu hluta síðunnar
Smelltu á hnapp og þá er þetta komið!